top of page
Að ná markmiðum

Verkefnalisti 5,6 og 7 í smíðum


 

Verkefni

Smörhnífur

Handsög raspur sandppír olíupolering

Gámur    

Negling tifsögun skreyting málun

Sprautuverkefni                 

Hönnun sögun,negling, aflflutningur

Morstæki

Handsög negling lóðun tengingar rafrás rofi

Handskjáftamælir

Hönnun sögun rafrás tengingar bilanaleit

Skál holuð með sporjárni

Beiting bitverkfæra á við yfirborðsmeðhöndlun

Kefli í rennibekk (kertastjaki eða lampi)

Unnið í rennibekk beyting bitjárna

Tálgaður hnífur

Bitjárn beiting hnífs og eðli viðar

Tálguð skeið

Bitjárn formfræði notagildi og viðarfræði yfirborðsmeðferð

Fuglahús

Hönnun umhverfisþættir negling málun

Bakki með höldum

Sagað heflað borað skrúfað eða geirneglt /tappað yfirborðsmeðferð notagildi

Kassi með loki á lömum

Hönnun holun lamir felling bitjárn lás yfirborð

Skartgripir úr tré eða málmi

Sagað kveikt þjalað pússað slegið borað pólerað

Fígúruálgun

Teikning hönnun og flókin hnífsbrögð

Frjálst verkefni

Nytjahlutur listræn hönnun þarfagreining lausn afurð

Sérhannaður nytjahlutur

Pesónuleg hönnun sem uppfyllir sérþarfir eða útfærslu einstaklings að eigin geðþótta

 

                                                                        .                

Atburðarásin

ABOUT

Val verkefnis miðast við hvaða markmiðum nemendi hyggst ná með því. Í flestum tilfellum er hægt að létta eða þyngja verkefnið eftir því hvað markmið eiga að nást með því.

Ætlast er til að nemandinn setji sér markmið og velji verkefni eftir getu. Of erfitt verkefni tryggir ekki að markmiðum veri náð

Kröfur

Mikið er lagt upp úr áhuga og virkni nemandans, þrautsegju og vandvirkni. Það er vinnan og verklagið sem telur, ekki það magn semnemandinn fer með heim

Mat
bottom of page