top of page

Fyrirkomulag

Eins og verið hefur undanfarna vetur er 5-7 bekk kennt saman í list og verkgreinum. Hver hópur er þá þrisvar í viku í sömu grein í nokkrar vikur og svo rúlla hóparnir þar til allir hafa verið jafn oft í öllum greinum. Í smíðum verður reynt að hafa sameiginlegan verkefnalista til viðmiðunar þannig að hver nemendi velji sér verkefni sem hentar til að ná þeim markmiðum sem hann hefur srtt sér hverju sinni. Verkefnalistinn er hugsaður sem viðmiðun og öllum er frjálst og reyndar meira en velkomið að hanna sitt eigið verkefni svo framarlega sem þa er krefjandi og fellur að settum markmiðum. Fyrirvari er þó sá að hægt sé að útvega það efni sem til þarf og umfangið fari helst ekki yfir stærð skókassa.

Hér er slóð á myndasíðu af starfinu í hópunum

 

https://www.instagram.com/oddosmidar/

Hér er slóð að hugmyndasíðum með hentugum verkefnum fyrir markmið fimmta bekkjar

https://www.pinterest.com/iengilbertsson/5bekkur/

Hér er slóð að hugmyndasíðum6. bekkjar.

https://www.pinterest.com/iengilbertsson/6-bekkur/

Hér er slóð að hugmyndasíðu 7. bekkjar

https://www.pinterest.com/iengilbertsson/7-bekkur/

bottom of page