top of page

Markmið í handverki og verkþekkingu er að læra að:

​

Velja verkfæri og mælitæki sem henta verkefninu

Nota hamar til að negla

Velja sandpappír með vieigandi grófleika og nota

Hitta naglann rétt á höfuðið

Þekkja  og notar trélím

Negla í lím

Þekkja Þvingur og aðrar bráðabyrgða festingar

Þekkja vinkill og strika fyrir sögun

Saga fríhendis

Saga eftir beinu striki

Nota útsögunarsög, saga eftir bognu striki

Nota rasp , laga og móta eftir sögun

Nota brennipenna

Nota skerstokk

Þekkja stærðarmerkingar á skrúfum og nöglum

Nota skrúfur og viðeigandi skrúfjárn og þekkja tegundir skrúfjárna

Þekkja mismunandi gerðir bora  og stærðarmerkingar

Að nota hefil

Lesa teikningar og rekja hönnunarferli

Kynnast ýmiskonar smíðafni eyturefnum endurnýtingu  flokkun

Beyta  bitjárnum, sporjárnum

Fella  lamir

Gera rafrás , lóa víra og leita bilana

 Dílingu,töppun, geirneglingu

Tálgun, útskurðuð grunnatriði

Nota rennibekk milli odda

þekkja og nota yfirborðsefni

Nota atnsleysanlega málningu og lökk

 

Um hönnun og tækni

Efniseiginleika og uppruna,

náttúruleg/manngerð

Velja efni og notagildi efnis úr umhverfi

Teikna skýringarmyndir í tvívídd fríhendis

Greina Þarfir og finna  lausnir

Færa mynd af blaði á tré

Útskýra hugmynd með teikningu

Skipuleggja verkferli frá hugmynd til afurðar

Nota orkugjafa og flytja afl

Að hanna liðamót og/eða nota lamir

Hanna og nýta virkniþætti, vogarafl, gorma og teigjur

Ræða um hugtakið tækni við aðra

Hanna vélrænar tæknilausnir

​

Verkstæðisþættir

Fara eftir reglum og virða  rétt annarra

Spyrja ráða meta þau og velja og hafna

Eiga samræður um verkefni bæði eigin og annarra

Nota rétta líkamsstöðu og hlífðarbúnað

Sýna dugnað og áhuga

Ganga vel frá verkfærum, vinnusvæði og smíðisgrip

Nota yfirborðsefni

Nota hreinsiefni á þensla og annað

Nota tréfyllir og spartl

Hreinsa áhöld að verki loknu

Hönnun og smíði í Oddeyrarskóla

Helstu markmið

bottom of page